top of page

Smalamót æskunnar 4.maí

Updated: May 1

Æskulýðsdeild Mána heldur smalamót í reiðhöllinni laugardaginn 4. maí og hefjum við leika með pollum klukkan 13:00. 👏

Á eftir pollunum keppa börn og svo unglingar.

Við hvetjum alla þátttakendur til að koma í búningum og skreyta hesta sína frá toppi til táar.🐴

Kveðja

Æskulýðsnefnd Mána

36 views0 comments

Recent Posts

See All

コメント


bottom of page