top of page

Sörlakonur bjóða heim - skráning og greiðsla


Nú bjóðum við Sörlakonur heim. Félagið okkar er 80 ára í ár og því ætlum við að hafa mikla gleði á Sörlastöðum.

Takið föstudagskvöldið 26. apríl nk. frá því þá verður gleði á Sörlastöðum. Matur, gleði og Herbert Guðmundsson mætir og tekur lagið!!


Endilega skráið ykkur með því að senda póst á kvennadeild@sorli.is til að skrá sig og greiða þarf 3.700 kr. inn á reikning 0544-26-030963, kt. 640269-6509. Greiðsla þarf að berast í síðasta lagi fyrir kl. 16:00 núna á miðvikudaginn 24. apríl nk.


Við bjóðum velkomnar til okkar konur úr Fáki, Spretti, Herði, Sóta, Brimfaxa og Mána í raun eru allar 18 ára og eldri hestakonur velkomnar.


Við Sörlakonur munum að ríða á móti konum úr öðrum félögum, hittumst við Sörlastaði kl 16:45. Konur sem vilja ríða með okkur á móts við hinar eru velkomnar og stefnum á að hóparnir hittist í Gjármótum kl 18:00 og ríðum svo saman á Sörlastaði, þar sem verður matur og gleði fram eftir kvöldi.


Konur eru einnig velkomnar þó þær komi akandi.


Kvennadeild Sörla

11 views0 comments

Recent Posts

See All

留言


bottom of page