Search
Vormót 30.apríl
Updated: Oct 9
Þriðjudagskvöldið 30.apríl ætlum við að halda vor töltmót á hringvellinum.
Skráningargjald 1500kr, frítt fyrir polla og er skráning frá kl.18 í reiðhöllinni.
Keppt verður eftir T7 prógrammi (hægt tölt, snúið við, fegurðartölt).
Munum við byrja kl.18.30 á pollum teymdum og svo ríðandi pollum í kjölfarið.
Kl.19. hefst keppni og munum við fylgja eftirfarandi röð:
Börn
Unglingar
Ungmenni
2.flokkur
1.flokkur
Búið er að panta gott veður og sjáum við vonandi sem flesta.
Kveðja
Stjórnin
Comments