top of page

Yfirlýsing frá stjórn Mána

Hestamannafélagið Máni fordæmir slæma meðferð á hrossum og dýraníð af öllu tagi.


Meðferð á hrossum eins og sést á myndbandi þar sem karlmaður misþyrmir folöldum á hvergi að líðast og er óverjandi í alla staði.


Slík meðferð veldur skaða á ímynd hestamennskunnar almennt sem og Mána, þar sem kappsmál okkar félaga er að hugsa vel um dýr og tryggja velferð þeirra á sem bestan hátt.


Stjórn Hestamannafélagsins Mána


 
 
 

Recent Posts

See All

Reiðskóli Mána 2025

Hestamannafélagið Máni óskar eftir áhugasömum aðila til að reka reiðskóla Mána sumarið 2025. Rekstur yrði samkvæmt samningi við Mána....

Comments


© 2020 Hestamannafélagið Máni

bottom of page