Search
Þórdís Gylfadóttir
Þórdís Gylfadóttir ætlar að koma aftur og verður með áframhaldandi námskeið frá því fyrr i vetur.
Námskeiðið hjá Þórdísi er aðallega ætlað börnum, unglingum og ungmennum en í boði verða 30mín einkatímar fyrir fullorðna ef áhugi er fyrir hendi.
Ath að tími kl.18.30 er ætlaður minna vönum börnum.
4x 30mín einkatímar fyrir fullorðna eru í boði frá 19.10-20.40 - verð 6500kr.
Þórdís hefur starfað sem reiðkennari í 15 ár. Hefur m.a. kennt við Háskólann á Hólum, hjá LBHÍ í Reiðmanninum auk reiðkennslu hjá fjölmörgum hestamannafélögum og er nú yfirþjálfari yngri flokka Spretts.
Dagsetningar:
4.mars
11.mars
18.mars
Máni greiðir 100% námskeiðsgjald fyrir börn, unglinga og ungmenni.
Einkatími kostar 6500kr.
Opnað hefur verið fyrir skráningu í Sportabler
Comments